Við hjá Kexsmiðjunni þekkjum muffins vel enda erum við með tvær vinsælar gerðir af muffins sem standa íslenskum neytendum til boða. En það er annars vegar skúffuköku muffins og hins vegar muffins með súkkulaðimolum.

Við hjá Kexsmiðjunni bökum gríðarlegt magna af muffins á hverju ári. Neðri hluti þeirra er mjúkur en sá efri er með harðri og bragðgóðri skorpu þar sem hver biti kætir bragðlaukana.

Fyrir utan að vera bragðgóðar eru þær í heppilegum stærðum og auðvelt að kippa þeim með sér sé maður eitthvað á ferðinni eða bara til að eiga heima við ef maður vill njóta þess að fá sér eitthvað gott með kaffinu eða eftir kvöldmatinn.

Mundu eftir gómsætu muffins Kexsmiðjunnar næst þegar ferðinni er heitið út í búð. Þær eru ómótlega gómsætar með kaffinu, eða smoothie en svo er vitanlega skemmtilegast af öllu að eiga þær einfaldlega handa fjölskyldunni.


Deila |