Á þessum árstíma eru margir sem fara að huga að kvöldgöngum. Eftir að löngum vinnudegi lýkur, kvöldmat, fréttum og veðri eins og stundum er sagt finnst mörgum notalegt að fá sér smá göngutúr um hverfið.

Maður finnur fyrir því frá degi til dags að dagurinn er farinn að lengjast og vorið á næsta leyti. Á þessum árstíma kjósa margir að viðra sig aðeins og fá sér göngutúr um hverfið eftir að hafa eytt deginum innandyra á skrifstofunni.

Það getur oft verið gaman að fá sér göngutúr um hverfið og virða fyrir sér húsin og arkitektúrinn og oft má sjá fólk  stússast við vorverkin í garðinum og gera hann kláran fyrir sumarið.

Kvöldsólin er líka heillandi og roðinn á himninum oft fallegur um þetta leyti dagsins.

Þegar komið er úr kvöldgöngum er tilvalið að laga kaffi og hafa gómsæta kexið frá Kexsmiðjunni sem meðlæti.

Mundu eftir kexinu frá Kexsmiðjunni næst þegar þú ferð út í búð.Deila |