Gleymum ekki tilgangi jólanna og munum að reyna að gera allt hátíðlegra fyrir vini og vandafólk. Ef heppnin er með landanum verða jólin hvít og þá er hægt að brýna skíðin og renna sér í jólasnjónum.

Starfsfólk Kexsmiðjunnar sendir hátíðarkveðjur og óskar þess að nýja árið verði landsmönnum gæfuríkt.

Deila |

Lestu skyldar fréttir og um vöruna