Muffins með súkkulaðimolum.Það hefur væntanlega ekki farið frá hjá íslenskum elskuhugum að Valentínusardagurinn er á næsta leiti. Sá er tileinkaður elskuhugum og leggja bæði kyn sig því mikið fram við að gleðja og „tríta“ ástina í sínu lífi. „Mey skal að morgni lofa“ segir máltækið og árangursrík leið til þess er að sýna hug sinn í verki.

Sláðu tóninn fyrir það sem koma skal með gómsætum möffins frá Kexsmiðjunni og skapaðu þannig rétta stemningu fyrir þá rómantík sem makinn á í vændum. Yfir daginn er svo gott að tromma upp með uppákomur sem koma makanum á óvart t.d. með því að vera duglegur við að senda rómantísk eða eggjandi skilaboð yfir daginn, láta færa honum eitthvað í vinnuna, bjóða óvænt út í hádeginu eða bara einfaldlega það sem ímyndunaraflið býður ykkur.

Hefjið  Valentínusardagurinn á möffins sem fæst í tveimur gerðum hjá Kexsmiðjunni: skúffuköku muffins og muffins með súkkulaðimolum. Bon appetit!
Deila |