HM-kakan
Gæddu þér á bragðgóðri HM-köku yfir handboltanum

Strákarnir okkar eru búnir að standa sig svo vel á HM að Kexsmiðjan ákvað að skaffa aðdáendum þeirra sérstaka HM köku. Þetta er einstaklega ljúffeng súkkulaðikaka sem er alveg tilvalin með HM-glápinu.

Við gerum okkar besta hjá Kexsmiðjunni til að mæta þörfum viðskiptavina okkar og við viljum líka senda góða strauma til annarra handboltaunnenda þegar Ísland keppir um fimmta sætið á morgun.


Fáðu þér HM köku með kaffinu og njóttu lífsins lystisemda.

Deila |