Blúndukökur Kexsmiðjunnar.Aðventan byrjaði á sunnudaginn var og því styttist í jólin.  Margir hella upp upp á könnuna og skella í nokkrar smákökusortir til að fylla húsið kökuilmi og eiga með aðventukaffinu fyrir gesti og gangandi enda eru þau mörg tilefnin sem nú gefast til að heimsækja vini og kunningja. 

 

Úrvalið er mikið af smákökusortunum en uppáhald margra eru blúndukökurnar, sem eru hreinasta sælgæti. Blúndukökurnar má útfæra á mismunandi vegu, hafa þær hefðbundnar eða bæta við þær smjörkremi eða rjóma. 

Blúndukökur eru bakaðir eftir hefðbundinni uppskrift og geta margir hreinlega ekki hugsað sér jólin án þeirra. Blúndukökurnar eru í grunninn einfaldar smákökur, litlar kexkökur úr haframjöli og kókosmjöli með súkkulaði ofan á.

Lítið mál er að gerast blúndukökurnar að hreinasta sælgæti. Það má bæði gera með því að hræra saman í smjörkrem upp á gamla mátann eða þeyta rjóma, setja á eina blúnduköku og aðra öfuga ofan á.

Hugsaðu um bragðið af blúndukökum frá Kexsmiðjunni, kókos og smjörkrem næst þegar þú átt leið í næstu verslun. Njóttu þess að slappa af á aðventunni og bjóddu þínum nánustu upp á gómsætar blúnduköku með kaffinu. 

Deila |