Nú er júní handan við hornið og það þýðir aðeins eitt: sumarið er alveg að koma. Veganesti Kexsmiðjunnar færðu í næstu verslun eða bensínstöð og auðvelt er að kippa því með sér á leið út úr bænum.

Það líta margir á sjómannadaginn sem upphaf sumarsins og svo styttist óðum í hvítasunnuhelgina sem af mörgum er talin fyrsta ferðahelgi ársins og því ábyggilegt að margir verða á faraldsfæti þá helgina.

Þessa dagana eru ábyggilega margir komnir í ferðahug og hér á suðvesturhorninu er hitinn hægt að bítandi og skríða yfir tveggja stafa tölu.

Veganesti Kexsmiðjunnar kemur í fjórum gerðum: múslíkaka, súkkulaðidraumur, kanilsnúður og vínarbrauð.

Hvert sem förinni er heitið nú í sumar mundu þá eftir Veganestinu frá Kexsmiðjunni sem er ljúffengur biti í handhægum umbúðum og auðvelt er að grípa með sér á næstu bensínstöð eða verslun þegar lagt er af stað úr bænum. 

 

 

Deila |