Frá því Íslandskex-lína Kexsmiðjunnar kom á markað hefur hún notið mikilla vinsælda og er ánægjulegt að sjá hve góðar móttökur hún hefur fengið hjá viðskiptavinum okkar.

Í Íslandskex-línu Kexsmiðjunnar er hægt að fá súkkulaðikex, hafrakex, heilhveitikex og smurkex en kexin eru hvert öðru betra þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Nýlega kom í verslanir hafrakexi í nýjum umbúðum. Nýja hafrakexið frá Kexsmiðjunni er frábært með morgunkaffinu og síðdegiskaffinu og svo er líka alltaf gott að eiga það heima við ef þig langar í eitthvað hollt og gott á milli mála.

Mundu eftir hafrakexinu úr Íslandslínu Kexsmiðjunnar en kextegundirnar úr henni færðu í næstu verslun.

 

Deila |